Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 13. mars 2005 Prenta

Landsins forni fjandi farin að sjást.

Íshrafl í Hvalvík.
Íshrafl í Hvalvík.
1 af 2
Þá er íshrafl farið að reka inn á Trékyllisvíkina og víðar dáldið íshrafl er utan við Munaðarnes í minni Íngólfsfjarðar engan ís hef ég séð í Reykjarfirði og á Gjögurssvæðinu ennþá enda skyggni mjög slæmt um 3 til 6 km.
Ég náði tveimur sæmilegum myndum af íshraflinu í Trékyllisvík og í Hvalvík.Settar líka í hafísmyndasafn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Gjögur-05-07-2004.
  • Þessi eining komin á sinn stað.27-10-08.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón