Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 13. desember 2006
Prenta
Leiðinda veður í dag.
Leiðinda veður hefur verið í dag,allhvöss norðaustan átt með talsverðri ísingu frá því snemma í morgun og fram yfir hádeigið,síðan snjókoma og skafrenningur.Hitastig var frá - 0 stigum neðrí tæp -3 stig.