Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. janúar 2004
Prenta
Leiðrétting vegna skrifa um rafmagn í gær.
Rétt skal vera rétt,vegna þess að ég sagði að veiturafmagn hefði komið í Árneshrepp 1978 þá er það ekki rétt heldur kom veiturafmagn opinberlega á í hreppnum frá Orkubúi Vestfjarða 1977 upplýsingar mínar eru frá skrifstofu Orkubúsins á Ísafyrði enn rafmagn kom á miðsveitina um haustið 1976 Trékyllisvík og út í Ávíkur samkvæmt dagbókum Sigursteins Sveinbjörnssonar í Litlu-Ávík og það getur passað segir Þorsteinn Sigfússon Orkubústjóri á Hólmavík
vegna þess að verkið var unnið ári á undan áætlun.Sama sem opinberlega er rafmagn komið á 1977 ekki er klárt í hvaða mánuði.
vegna þess að verkið var unnið ári á undan áætlun.Sama sem opinberlega er rafmagn komið á 1977 ekki er klárt í hvaða mánuði.