Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. apríl 2006
Prenta
Leikfélag Hólmavíkur.
Góðir gestir komu og sóttu okkur Árneshreppsbúa heim,enn það var Leikfélag Hólmavíkur sem síndi leikritið Fiskar á þurru landi í kvöld í Félagsheimilinu hér í Trékyllisvík.
Leikritið er eftir Árna Ibsen og í leikstjórn Kolbrúnar Ernu Pétursdóttur.
Ekki var annað að heira enn áheirendur skemmtu sér vel og voru leikendur klappaðir oft upp í lok sýningar.
Leikritið er eftir Árna Ibsen og í leikstjórn Kolbrúnar Ernu Pétursdóttur.
Ekki var annað að heira enn áheirendur skemmtu sér vel og voru leikendur klappaðir oft upp í lok sýningar.