Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 23. ágúst 2011 Prenta

Léleg berjaspretta.

Mynd af berjum síðan 2008.
Mynd af berjum síðan 2008.
Það virðist ætla að verða lítið um ber hér í Árneshreppi í ár.Það fólk sem hefur kíkt á berjastaði,og fréttamaður Litlahjalla hefur haft samband við,segja þetta bara vera vísara eða óþroskuð ber.Sagt er að ber stækki og þroskist þegar farið er að dimma á nóttu og geta ber því stækkað eitthvað enn.Berjaspretta var mjög góð í fyrra og þá með því albesta sem fólk mundi eftir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
Vefumsjón