Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 8. nóvember 2007
Prenta
Lesið verður úr nýrri bók Hrafns Jökulssonar.
Stjórn Félags Árneshreppsbúa í Reykjavík(burtfluttra Árneshreppsbúa)hefur beðið Litlahjalla að auglýsa aukadagskrá sem verður á aðalfundi félagsins sunnudaginn 11 nóvember kl 14:00,eins og auglýst var hér á síðunni 31-október.
Auk þess sem auglýst var þá er:
Að lesið verður úr nýrri bók Hrafns Jökulssonar sem heitir Þar sem vegurinn endar,og gerist sagan í Árneshreppi,bróðir Hrafns Illugi Jökulsson mun lesa valda kafla úr bókinni.
Auk þess sem auglýst var þá er:
Að lesið verður úr nýrri bók Hrafns Jökulssonar sem heitir Þar sem vegurinn endar,og gerist sagan í Árneshreppi,bróðir Hrafns Illugi Jökulsson mun lesa valda kafla úr bókinni.