Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 8. nóvember 2007 Prenta

Lesið verður úr nýrri bók Hrafns Jökulssonar.

Stjórn Félags Árneshreppsbúa í Reykjavík(burtfluttra Árneshreppsbúa)hefur beðið Litlahjalla að auglýsa aukadagskrá sem verður á aðalfundi félagsins sunnudaginn 11 nóvember kl 14:00,eins og auglýst var hér á síðunni 31-október.
Auk þess sem auglýst var þá er:
Að lesið verður úr nýrri bók Hrafns Jökulssonar sem heitir Þar sem vegurinn endar,og gerist sagan í Árneshreppi,bróðir Hrafns Illugi Jökulsson mun lesa valda kafla úr bókinni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Úr sal.Gestir.
  • Togari á vesturleið í hafís.
  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
Vefumsjón