Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 1. apríl 2009
Prenta
Lestur Litlahjalla eykst stöðugt.
Nú í mars síðastliðnum voru gestir Litlahjalla tæpir níuþúsund eða 8960 og innlit voru 6838 en þeyr sem stoppuðu við og skoðuðu vefin eða flettingar voru 26.366.
Lesturinn á vefnum hefur aukist stöðugt undanfarna mánuði.
Vefnum var gjörbreytt um mánaðarmótin maí-júní í fyrra og gjörbreyttist þá útlit og möguleikar til að koma efni á vefinn varð mun betri.