Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 3. janúar 2009 Prenta

Lestur Litlihjalla árið 2008.

Litlihjalli árið 2008.
Fyrst skal nefna nýju útgáfuna af Litlahjalla sem opnuð var að morgni 30 maí 2008,og lestur hennar er frá þeim tíma til miðnættis 31 desember 2008 er sem hér segir:

Gestir voru 40.525 innlit voru 42.540 og flettingar voru 191.204,það er þar sem gestir dvelja við og fletta síðunni og skoða vel,myndir fréttir eða annað.

Þá er eldri vefurinn sem var í gildi frá 1 janúar til 30 maí 2008.

Þar var alltöðruvísi mæling og ekki mælt hvað gestir staldra við á vefnum.

Þá eru lesendur þar 27.948 gestir.

Og samtals gestir því 68.475 árið 2008.

Árið 2007 voru gestir.45.510.

 

Það má nefna þar sem er farið er inná tengla,þar eru

Áfram Finnbogastaðir með 1.677 innlit.

Finnbogastaðaskóli með 840 innlit.

Ljósmyndasafn Júlíusar Ó Ásgeirssonar með 642 innlit.

Strandir.ís með 460.

Aðrir vefir með minna.
Það kemur ekki fram undir tenglum ef farið er á fréttavefi á forsíðu og sjást ekki innlit.
Þar sem fréttavefir eru á forsíðu eins og Bæjarins Besta,MBL,Skutull,Bændablaðið,Rúv Vest og Srandir .ís,koma mælingar á þeirra eigin vefi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
Vefumsjón