Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. desember 2017 Prenta

Líkur á hvítum jólum.

Það gætu orðið hvít jól eins og í fyrra.
Það gætu orðið hvít jól eins og í fyrra.

Eftir suðvestan hvassviðrið með stormkviðum í gær er nú komin hæg vestlæg vindátt með hita um frostmark, en frosið við jörð. Nú eftir framtíðarveðurspá er að sjá að það gætu orðið hvít jól hér á Ströndum norður. En heldur er að draga úr þessari snjókomuspá sem var í gær, spáin hlóðar meira upp á él á laugardag og sunnudag. En svona er veðurspáin frá Veðurstofu Íslands fyrir Strandir og Norðurland vestra í dag og á morgun:

Suðvestan 13-18 m/s og él. Nokkuð þéttur éljagangur og búast má við dimmum éljum og takmörkuðu skyggni um tíma, einkum á fjallvegum. Hiti um frostmark. Suðvestan 10-15 á morgun og dálítil él, en lægir með kvöldinu, þykknar upp og fer að rigna fyrst sunnantil.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
Vefumsjón