Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. nóvember 2009 Prenta

Litlihjalli it.is komin á Facebook.

Forsíðumynd Litlahjalla.Reykjaneshyrna og Litla og Stóru-Ávíkur.
Forsíðumynd Litlahjalla.Reykjaneshyrna og Litla og Stóru-Ávíkur.
Nú hefur fréttasíðan www.litlihjalli.it.is verið sett á Facebook.Þar verður settar inn helstu fréttir úr Árneshreppi.
Vefstjóri vonar að lesendum líki þetta framtak.
Einnig geta lesendur  sett sjálfir inn fréttir af síðunni á Facbook,því undir hverri frétt þegar smellt er á viðkomandi frétt er hlekkur sem merktur er Deila á Facebook.
Vefstjóri Litlahjalla vill í leiðinni þakka fyrir frábærann móttökur síðunnar gegnum árin og vonar að svo verði áfram.
Hér er hlekkur beint á Litlahjalla á Facbook.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
Vefumsjón