Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. september 2008 Prenta

Litlihjalli komin með Iframe þjónustuna frá Veðurstofu Íslands.

Vindaspá,kort VÍ.
Vindaspá,kort VÍ.

Eins og fram hefur komið hér á vefnum gerir;Veðurstofa Íslands  nú vefstjórum kleift að birta án fyrirhafnar veðurupplýsingar á vefjum sínum. Þannig geta vefstjórar birt þau veðurkort sem nýtast best notendum viðkomandi vefs.

Þjónustan er ókeypis. Hún byggir á 'iframe'-tækninni. Í raun og veru birtist þá sérsniðin síða frá vedur.is inni í síðu viðkomandi vefs.
Útfærðir hafa verið tveir stórir iframe-rammar sem ætlað að vera meginefni heillar síðu. Fleiri iframe-rammar verða útfærðir ef margir óska eftir því.;

Litlihjalli er nú komin með þessa þjónustu á sinn vef,þið farið inná valmyndina Veðurspá hér til vinstri þá kemur yfirlitskort upp fyrir Strandir og norðurland vestra.
Til að sjá vindaspá,úrkomuspá og hitaspá farið þið inná Fleiri veðurspár.
Vefstjóri vonar að ykkur lesendum líki þetta vel,því margir fylgjast með veðrinu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
Vefumsjón