Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. júní 2008 Prenta

Litlihjalli mikið lesin síðasta mánuð.

Litla-Ávík-Reykjaneshyrna.
Litla-Ávík-Reykjaneshyrna.

Síðan mikið lesin fyrsta mánuðinn.
Frá því að nýr Litlihjalli var opnaður að morgni 30 maí hefur lestur verið mjög mikill,enda margar stórfréttir slæmar og einnig góðar að mælikvarða af fréttum í Árneshreppi. Svo sem nýr og betri fréttavefur opnaður,stórbruni að Finnbogastöðum,nýtt kaffihús opnað og Skákmót Hróksins í gömlu Síldarverksmiðjunni í Djúpavík þar sem skákmaðurinn og nýr liðsmaður Litlahjalla skrifaði um að sinni snild.

 

Síðan var lesin sem hér segir frá 30 maí til 30 júní:Gestir voru 7.283 innlit var 6.340 og flettingar voru 35.124 þar sem staldrað er við á vefnum og síðan skoðuð vel.

Vefstjóri hefur ekki tekið saman hvernig flettingar skiptast á milli svo sem frétta eða mynda eða annarra liða.

 

Góðir lesendur vonandi hafið þið nú betri vef sem enn er verið að uppfæra og mikil vinna eftir,og vonandi fyrirgefið þið okkur að ekki koma fréttir daglega,engar fréttir eru góðar fréttir.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
Vefumsjón