Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. desember 2003
Prenta
Litlu jólin hjá börnum Finnbogastaðaskóla.
Í dag fór ég á skemmtun í félagsheimilinu Trékyllisvík á litlu jólin hjá börnum Finnbogastaðaskóla.Börnin fóru með ýmis skemmtiatriði svo sem leikrit ljóð og jólasögu og fleyra.Frábært hjá börnunum.Kvennfélagið sá um jólaballið og veitingar.Dansað var í kringum jólatréð og auðvitað komu jólasveinar ekki einn heldur tveir ofan úr Árnesfjalli töldu krakkarnir og vöktu þeyr sérstaklega hrifningu yngri barnana.Aðeins eru sex börn í skólanum í vetur.PS Frétt er á netfréttum Morgunblaðsins.