Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. nóvember 2011 Prenta

Ljóðin heim til hreppsbúa.

Þarna lesa nemendur ljóð fyrir Bjarnheiði á Melum.Mynd Finnbogastaðaskóli.
Þarna lesa nemendur ljóð fyrir Bjarnheiði á Melum.Mynd Finnbogastaðaskóli.

Í gær var Dagur íslenskrar tungu. Af því tilefni færðu nemendur í Finnbogastaðaskóla íbúum ljóð og upplestur heim á bæ. Fólk var við ýmsa iðju þegar þau bar að garði t.d. að rýja fé, búa til tólg, og við vinnu á bryggjunni í Norðurfirði. Allir kunnu vel að meta upplesturinn og ljóðin og þetta var mjög ánægjuleg leið til að minna fólk á þennan merkilega dag.

Vef Finnbogastaðaskóla má sjá hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
Vefumsjón