Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. mars 2009 Prenta

Ljósmyndasýningin NV Vestfirðir II.

Gorch Fock II siglandi undir seglum fram hjá Bolungarvík.
Gorch Fock II siglandi undir seglum fram hjá Bolungarvík.

Ljósmyndasýningin NV Vestfirðir II verður opnuð á Kaffi Edinborg kl: 5 á fimmtudag(skírdag) 9. apríl. Sýndar verða 12 landslagsmyndir prentaðar á striga eftir áhugaljósmyndarann Ágúst G. Atlason. Er þetta fjórða einkasýning Ágústar. Allir velkomnir.

Er það fyrirtækin Pixel sem prentar myndirnar og Snerpa ehf og eru opinberir styrktaraðlilar sýningarinnar.
Ein mynda Ágústar er hér með sem verður á sýningunni.
Vef Ágústar má sjá hér á vefnum undir tenglar og ljósmyndavefir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón