Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. júlí 2014 Prenta

Ljósmyndasyningin STEYPA - Djúpavík.

Steypa.
Steypa.
1 af 3

Annað sumarið í röð er ljósmyndasyningin STEYPA haldin í gömlu, fallegu síldarverksmiðjunni í Djúpavík á Ströndum. Sjö íslenskir og erlendir ljósmyndarar deila með okkur því sem þeir upplifa á Íslandi og í landslaginu, með myndum, texta og hljóðum. Ókeypis er inn á sýninguna sem opin er daglega milli 09:00 og 18:00, frá 1. júní til 31. ágúst.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
  • Sælusker(Selsker)-06-07-2004.
  • Slegið upp fyrir grunni.04-09-08.
Vefumsjón