Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 29. júlí 2008 Prenta

Ljósmyndavefur Júlíusar Ó Ásgeirssonar.

Gjögur-Reykjarfarðakambur.Mynd Rúnar.S.
Gjögur-Reykjarfarðakambur.Mynd Rúnar.S.

Vefsíðan vill benda lesendum sínum á nýjan tengil sem er mest Ljósmyndavefur og Júlíus Ó Ásgeirsson sér um,enn hann er mikill áhugaljósmyndari og hann birtir á sínum vef mikið af ljósmyndum sem Emil Thorarensen á Eskifirði,sem er frá Gjögri hefur tekið eldri sem nýjar myndir,enn Emil er með næmt auga fyrir myndefni og mjög góðar myndir sem hann lætur frá sér.

Hér á síðunni undir tenglar má nálgast þennan frábæra ljósmyndavef,veffangið er www.flickr.com/photos/jaari

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Komið í land með dráttartaug og kaðla.
  • Melar-Reykjaneshyrna.13-08-2008.
  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón