Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 29. nóvember 2009 Prenta

Ljósmyndavefur Kristbjargar Þ Ásgeirsdóttur.

Ein mynda Kristbjargar.
Ein mynda Kristbjargar.

Nú hefur verið settur inn hér undir tenglar ljósmyndavefir á ljósmyndavef Kristbjargar.
Kristbjörg er búin að vera búsett í Bandaríkjunum um þrjátíu ára skeið. Lengst af hefur hún búið í Bængor Maine. Hennar sérstaða er Abstrakt myndir. Hún er búin að vera forseti Listamannafélags Maineríkis um fjögurra ára skeið. Hún ætlar að hætta því starfi í Maí 2010. Kristbjörg er systurdóttir Gerðar Helgadóttur. Einnig er hún þremenningur við listamanninn Erró. Ásgeir Júlíusson og móðir Erró eru systkinabörn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Veggir feldir 19-06-2008.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Langa súlan á leið upp.
  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
Vefumsjón