Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 30. apríl 2013 Prenta

Lögreglumessa í Háteigskirkju.

Lögreglukórinn.
Lögreglukórinn.
Lögreglumessa verður haldin í Háteigskirkju í Reykjavík á morgun, 1. maí, kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar fyrir altari en ræðumaður verður Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri. Lögreglukórinn syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar en organisti er Kári Allansson. Lögreglukórinn hvetur sérstaklega lögreglumenn, fjölskyldur þeirra og samstarfsfólk í lögreglunni til að fjölmenna og taka þátt í þessum hátíðlega viðburði. Að lokinni messu verður léttur hádegisverður. Segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Árnes II-23-07-2008.
Vefumsjón