Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 25. mars 2010 Prenta

Loks flogið á Gjögur.

TF-ORF á Gjögurflugvelli.
TF-ORF á Gjögurflugvelli.
Ekki hefur viðrað undanfarna daga til flugs til Gjögurs vegna Norðaustan eða Austan hvassviðra eða storms.

Ekkert hefur verið flogið til Gjögurs síðan á fimmtudaginn 18 mars,næsti áætlunardagur var á mánudaginn 22,enn ekki var hægt að fljúga þá vegna hvassviðris og ekki á þriðjudag og í gær.

Nú í dag var orðin hægari vindur og tókst Flugfélaginu Ernum að fljúga til Gjögurs,enn vika er síðan flogið var síðast.

Viku póstur kom og aðrar vörur og frægt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Stóra-Ávík-23-07-2008.
  • Forstofuhurð SV,18-11-08.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Árnesey-06-08-2008.
  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
Vefumsjón