Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. febrúar 2011 Prenta

Loks flogið á Gjögur.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Loks tókst að fljúga á Gjögur í dag en ekki hefur verið hægt að fljúga þangað fyrr í vikunni vegna veðurs,síðast var flogið þangað fimmtudaginn 27 janúar.

Þannig að nú kom viku póstur,vörur komu í Kaupfélagið og farþegar komu að sunnan.

Þannig nú ætti fólk að hafa nóg að lesa yfir komandi helgi.

Vegur var mokaður frá Gjögri og til Norðurfjarðar,ófært er til Djúpavíkur og suðurúr.

Sæmilegasta veður var í dag skýjað og hægur vindur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Unnið við sperrur.29-10-08.
  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Villi og Úlfar á spjalli.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
Vefumsjón