Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. júlí 2008 Prenta

Loks gott heyskaparveður.

Rúllur á túnum í Litlu-Ávík.
Rúllur á túnum í Litlu-Ávík.

Gott heyskaparveður.

Nú lítur út fyrir gott heyskaparveður um helgina,bændur náðu upp heyinu sem rigndi niður um síðustu helgi og í vikunni í gær eftir í um vikustopp í heyskap.

Bændur hafa slegið mikið í dag og mun liggja mikið af heyi undir hjá bændum um helgina,en það þarf að fá lámark einn góðan þurrkdag áður en heyið er rúllað.

Eftir helgi er spáð austan átt og með smá vætu með köflum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Úr sal.Gestir.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
Vefumsjón