Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. janúar 2005
Prenta
Loksins hægt að skjóta upp flugeldum.
Við bræður hér í Litlu-Ávík skutum upp flugeldum í kvöld eftir kl 2100 enn nú er snjókoma annað slagið og sést norður til Norðurfjarðar þar var skotið upp fyrr í kvöld einnig,áfram er spáð leiðindaveðri.