Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. febrúar 2004
Prenta
Lömb heimtust úr óbyggðum.
Í gær sá snjósleðamaður sem var á ferð inn í Kjós í Reykjarfirði lamb og lét vita af því.
Í dag fóru þeir bræður Valgeir og Íngólfur í Árnesi og Björn á Melum ásamt Guðlaugi Ágústsyni í Norðurfirði á þrem snjósleðum og með aftanísleða í einum sleðanum og náðu tveim lömbum bæði voru fótbrotin og komu þeim til byggða,lömbin átti Hjalti Guðmundsson í Bæ enn lömbin hafa gengið úti síðan sleppt var út fé síðastliðið vor og í haust vantaði rollu með tveim lömbum í haust frá Bæ.
Í dag fóru þeir bræður Valgeir og Íngólfur í Árnesi og Björn á Melum ásamt Guðlaugi Ágústsyni í Norðurfirði á þrem snjósleðum og með aftanísleða í einum sleðanum og náðu tveim lömbum bæði voru fótbrotin og komu þeim til byggða,lömbin átti Hjalti Guðmundsson í Bæ enn lömbin hafa gengið úti síðan sleppt var út fé síðastliðið vor og í haust vantaði rollu með tveim lömbum í haust frá Bæ.