Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. febrúar 2004 Prenta

Lömb heimtust úr óbyggðum.

Í gær sá snjósleðamaður sem var á ferð inn í Kjós í Reykjarfirði lamb og lét vita af því.
Í dag fóru þeir bræður Valgeir og Íngólfur í Árnesi og Björn á Melum ásamt Guðlaugi Ágústsyni í Norðurfirði á þrem snjósleðum og með aftanísleða í einum sleðanum og náðu tveim lömbum bæði voru fótbrotin og komu þeim til byggða,lömbin átti Hjalti Guðmundsson í Bæ enn lömbin hafa gengið úti síðan sleppt var út fé síðastliðið vor og í haust vantaði rollu með tveim lömbum í haust frá Bæ.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Saumaklúbbur á Bergistanga 15-01-2011.
  • Jón Guðbjörn og Úlfar ræða málin.
Vefumsjón