Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. ágúst 2018 Prenta

Mælar yfirfarnir.

Árni við mælaathuganir.
Árni við mælaathuganir.
1 af 3

Á miðvikudaginn 29 ágúst kom Árni Sigurðsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands til Litlu-Ávíkur til að prufa alla hita mæla, en þá eru þeir prufaðir við mismunandi hitastig ásamt sérstökum prufumæli. Allir mælar reyndust réttir. Smurt var í legur á vindhraðamælum og þeyr yfirfarnir. Veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík fékk nýjan rafmagnsmæli fyrir sjávarhitamælingar, fyrstu sinnar gerðar hjá Veðurstofunni. Árni gat svo farið heimleiðis í dag. Ekki var mikill tími til að taka myndir, en ein er af Árna við að prufa mælana, og af nýjum sjávarhitamæli, og af Árna við úrkomumælin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Jóhann Björn,Jón Guðbjörn,Ragna og Bía.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Togari á vesturleið í hafís.
  • Sement sett í.06-09-08.
Vefumsjón