Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 31. ágúst 2021 Prenta

Mælitæki yfirfarin.

Mælingabíll Veðurstofunnar og Árni S.
Mælingabíll Veðurstofunnar og Árni S.
1 af 3

Í gærkvöldi kom Árni Sigurðsson veðurfræðingur frá Veðurstofu Íslands í Litlu-Ávík að yfirfara mælitækin á stöðinni. Í dag 31 ágúst var aðal vinnan í að fara yfir mæla og annan búnað. Hitamælar voru bornir saman og ef munaði tildæmis 0,2 til 0,5 var þeim mælum skipt út. Eins voru varamælar sem eru á stöðinni prufaðir á sama hátt. Einn mælir sýndi 0,8 stigum of mikið, það var lágmarksmælir við jörð, honum var að sjálfsögðu skipt út fyrir nýjan.Þessar athuganir eru gerðar á tveggja til þriggja ára fresti að bera saman mælana.

Ekkert var gert vegna hitamælisins á Gjögurflugvelli í þessari ferð, en mælirinn sýnir 1,5 til 2,0 stiga hita of mikið. Þótt hann sé látinn sína hitastigið, þá er hann skráður bilaður á VÍ.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
  • Frá brunanum.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Húsið fellt.
  • Njáll Gunnarsson og Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón