Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. nóvember 2009 Prenta

Margrét Jónsdóttir Sjötug.

Margrét Jónsdóttir verður 70 ára á sunnudaginn.
Margrét Jónsdóttir verður 70 ára á sunnudaginn.
Á sunnudaginn 15 nóvember verður Margrét Jónsdóttir á Bergistanga í Norðurfirði sjötug.

Margrét Jónsdóttir er fædd í Stóru-Ávík í Árneshreppi 15 nóvember 1939.

Auk þess að ala upp 5 börn var Maddý framarlega í öllu félagslífi hér í Árneshreppi,Var í stjórn Kvenfélags Árneshrepps til margra ára og í ýmsu öðru.

Maddý var til margra ára starfsmaður Kaupfélags Strandamanna á Norðurfirði og síðar Kaupfélags Steinrímsfjarðar á Norðurfirði og verslunarstjóri þar þar til í vor.

Margrét ásamt eiginmanni sýnum reka Gistiheimili að Bergistanga.

Eiginmaður Margrétar er Gunnsteinn Gíslason.

Af tilefni afmæli síns bjóða Margrét og Gunnsteinn til veislu í Kaffi Norðurfirði á laugardaginn 14 nóvember kl 20:00.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Íshrafl í Ávíkinni 18-12-2010.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
Vefumsjón