Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. nóvember 2009
Prenta
Margrét Jónsdóttir Sjötug.
Á sunnudaginn 15 nóvember verður Margrét Jónsdóttir á Bergistanga í Norðurfirði sjötug.
Margrét Jónsdóttir er fædd í Stóru-Ávík í Árneshreppi 15 nóvember 1939.
Auk þess að ala upp 5 börn var Maddý framarlega í öllu félagslífi hér í Árneshreppi,Var í stjórn Kvenfélags Árneshrepps til margra ára og í ýmsu öðru.
Maddý var til margra ára starfsmaður Kaupfélags Strandamanna á Norðurfirði og síðar Kaupfélags Steinrímsfjarðar á Norðurfirði og verslunarstjóri þar þar til í vor.
Margrét ásamt eiginmanni sýnum reka Gistiheimili að Bergistanga.
Eiginmaður Margrétar er Gunnsteinn Gíslason.
Af tilefni afmæli síns bjóða Margrét og Gunnsteinn til veislu í Kaffi Norðurfirði á laugardaginn 14 nóvember kl 20:00.