Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 25. september 2013 Prenta

Mastrið sett upp í Reykjaneshyrnu.

Mastrið komið upp og verið að raða sendum og öðrum búnaði á mastrið.
Mastrið komið upp og verið að raða sendum og öðrum búnaði á mastrið.
1 af 5

Nú í gær var nýtt fjarskiptamastur sett upp við fjarskiptastöð Mílu í Reykjaneshyrnu. Tvö vertakafyrirtæki sáu um verkið fyrir Mílu, en það er verktakafyrirtæki Græðir S/F sem kom með mastrið á dráttarbíl með krana og sá um að hífa mastrið á undirstöðuna. Síðan sá Rafholt EHF rafvertakafyrirtæki um uppsetningu og tengingar á örbylgjusendum (parabólum). Mastrið er 18.,metra hátt og á að bæta fjarskiptasambandið frá Hnjúkum við Blönduós, við Ávíkurstöðina í Reykjaneshyrnu í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Ægir Thorarensen kemur á Agnesi Guðríði ÍS-800.
  • Og Hilmar á fullu,,,
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Úr sal Gestir.
Vefumsjón