Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. janúar 2021 Prenta

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2020.

Mælaskýli í Litlu-Ávík.
Mælaskýli í Litlu-Ávík.

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2020 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni Veðurstofu Íslands. Innan sviga er meðalhitinn frá 2019.:

Janúar: -0,2 stig. (+0,5 stig.)

Febrúar: -0,2 stig. (+0,2 stig.)

Mars: -0,3 stig. (0,0 stig.)

Apríl: +2,4 stig. (+4,3 stig.)

Maí : +5,2 stig (+4,1 stig.)

Júní: +8,1 stig. (+7,3 stig.)

Júlí: +8,3 stig (+8,3 stig.)

Ágúst: +9,8 stig. (+7,0 stig.)

September: +5,9 stig. (+7,1 stig.)

Október: +5,0 stig. (+4,3 stig.)

Nóvember: +1,6 stig. (+2,2 stig.)

Desember: +0,7 stig. (+1,2 stig.)

Meðalhiti ársins er því +3,85 stig.

Í janúar, febrúar og í mars 2020 er meðalhiti rétt undir frostmarki, annars alltaf í plús. Engin frosttala er í meðalhitanum fyrir árið 2019, enn í mars er meðalhitinn 0 stig. Meðalhitinn er eins í júlí bæði árin. Hitinn var hæstur í ágúst, en í júlí 2019.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Hafskipabryggjan Norðurfirði-06-07-2004.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Skip á Norðurfirði.
Vefumsjón