Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. október 2007
Prenta
Meira af rafmagnsleysinu í morgun.
Þorsteinn Sigfússon hjá Orkubúinu á Hólmavík hafði samband við litlahjalla og sagði að bilunin hefði fundist við Víðidalsá þar sem vír var slitin og viðgerð er lokið og rafmagn komst aftur á frá landskerfinu kl 15:20.
Til stóð að fara á Trékyllisheiðina í dag til að rétta og laga staura í línunni norður,enn því sennilega frestað til mánudags 22-10.
Til stóð að fara á Trékyllisheiðina í dag til að rétta og laga staura í línunni norður,enn því sennilega frestað til mánudags 22-10.