Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. janúar 2005
Prenta
Meira um snjómokstur.
Í dag voru snjómokstursmenn á vélunum sem eru með snjóblásara að laga til sem ekki vannst tími til í gær,svo sem í svonefndum Hundshálsi og í botni Norðurfjarðar frá króknum að sýkinu og eitthvað meira