Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 25. september 2014 Prenta

Meirihluti af fé farið í slátrun.

Fjárbíll frá Hvammstanga tekur fé í Litlu-Ávík 16 september.
Fjárbíll frá Hvammstanga tekur fé í Litlu-Ávík 16 september.

Bændur hafa verið og eru að senda fé í slátrun,fé fer í slátrun bæði á Blönduós og eða á Hvammstanga. Það er í sláturhúsi SKVH ehf á Hvammstanga og í sláturhúsi SAH afurða ehf á Blönduósi. Bændur settu mikið af lömbum í slátrun í vikunni eftir fyrstu réttir um miðjan mánuðinn og núna í vikunni eftir seinni réttir sem voru í Kjós. Þá voru lömb ómskoðuð á mánudag og þriðjudag,síðan hafa bílar bæði frá Hvammstanga og Blönduósi verið að sækja slátursfé alla þessa viku. En vantar talsvert fé af fjalli og eru eftirleitir framundan og þegar fé heimtist fer það í slátrun og fullorðið fé í restina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
Vefumsjón