Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. júní 2009 Prenta

Melrakkinn sem auðlind.

Tófa.
Tófa.
Fyrsta námskeið Melrakkaseturs Íslands verður haldið miðvikudaginn 3. júní kl. 18:00 - 20:00 í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðinu verður varpað í gegnum fjarfundabúnað til Hólmavíkur, Patreksfjarðar og Reykhóla.
Námskeiðið er ætlað fyrir leiðsögumenn og aðra sem ferðast um í íslenskri náttúru og langar að kynnast þessu fágæta dýri sem melrakkinn er.
Fjallað verður um líffræði tegundarinnar, útbreiðslu, búsvæðaval og lífshætti ásamt því að kynna hvernig hægt er að kynnast dýrunum án þess að valda þeim skaða eða of mikilli truflun.

Á vef Fræðslumiðstöðvarinnar má sjá lýsingu á námskeiðinu og hægt er að skrá sig hér

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Bílskúrshurð inni.03-12-2008.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
Vefumsjón