Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 31. júlí 2008 Prenta

Mesta ferðamannahelgi sumarsins framundan.

Slysalausa verslunarmannahelgi.
Slysalausa verslunarmannahelgi.

Góðir lesendur farið varlega í þessari mestu umferðarhelgi sumarsins.

Nú er verslunarmannahelgin að ganga í garð og með mikilli umferð á vegum landsins,margir ökumenn eru óvanir malarvegum landsbyggðarinnar og eru óöryggir á þeim vegum þegar komið er á malarvegina og skal gæta fullrar aðgæslu þegar komið er af malbikuðum vegi og á malarveg,því lausagrjót er oft við þessi skil vega.

Og í öllum bænum engan stút undir stýri.Farið ávalt varlega.

Ámyndinni hér með fréttinni er mynd af bílveltu í Árneshreppi 2007 þar sem tveir menn sluppu með skrekkinn.

Góðir lesendur hafið góða og slysalausa helgi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • SA hlið komin klæðning.12-11-08.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Langa súlan á leið upp.
  • Munaðarnes 15-03-2005.
Vefumsjón