Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 30. ágúst 2022
Prenta
Mesti hiti sumarsins.
Nú í dag mældist mesti hiti sumarsins á veðurstöðinni í Litlu-Ávík þegar hitinn fór í +19,5 stig.
Mesti hiti sem mælst hefur í Litlu-Ávík var 13 ágúst 2004, þegar hitinn mældist +26,0 stig. Þennan dag voru mörg hitamet slegin á landinu. Nú er að hausta og falla varla hitamet efir þetta.