Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. mars 2011 Prenta

Miðasala-Árshátíð.

Miðasalan verður á milli kl 14:00 og 16:00 í Ýmishúsinu við Skógarhlíð.
Miðasalan verður á milli kl 14:00 og 16:00 í Ýmishúsinu við Skógarhlíð.
Vefurinn Litlihjalli.is vill minna á forsölu miða laugardaginn 12 mars á árshátíð Félags Árneshreppsbúa í Reykjavík,miðasalan verður á milli kl 14:00 og 16:00 í Ýmishúsinu við Skógarhlíð.

Miðaverð er í mat og á dansleik 7.500 kr.Miðaverð aðeins á dansleik er 2.500 kr.

Ársháíðin verður haldin í Ýmishúsinu við Skógarhlíð þann 19.mars næst komandi.

Húsið opnar kl.19.00.

Veislustjóri verður Helga Björk Pálsdóttir

Torfi Guðbrandsson mun taka nokkra Elvis slagara.

Hljómsveitin Blek og Byttur mun leika undir dansi.

Jón Kr. Ólafsson mun syngja á miðnætursviði.

Eins og venja er verður mikið sungið og jafnframt verður happdrætti.

Sjá nánar frétt á Litlahjalla.is um árshátíðina hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • Dregið upp.
  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
Vefumsjón