Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. júlí 2009 Prenta

Mikið af ferðafólki í sumar.

Hús Ferðafélags Íslands í Norðurfirði.Grillskálinn með torfþakinu.
Hús Ferðafélags Íslands í Norðurfirði.Grillskálinn með torfþakinu.
1 af 3
Það hefur allt verið vitlaust að gera á ferðamannastöðum og gististöðum í Árneshreppi í sumar.

Að sögn Evu Sigurbjörnsdóttur hótelstýru á Hótel Djúpavík hefur yfirleitt verið yfirbókað og meira að gera heldur enn í fyrra þó það ár hafi verið metár.

Sömu sögu er að segja um gistiaðstöðuna í Finnbogastaðaskóla bæði inni og á tjaldstæðinu.

Á gistiheimilunum í Norðurfirði hefur allt verið fullt í sumar.

Góð aðsókn hefur verið á Kaffi Norðurfirði í allt sumar.

Reimar Vilmundarson segir að það stefni í enn eitt metárið með ferðafólk á Hornstrandir á Sædísinni.

Að sögn Guðrúnar Á Lárusdóttur skálavarðar Ferðafélags Íslands í Norðurfirði (Valgeirsstöðum) ásamt Áslaugu Guðmundsdóttur;hefur allt verið vitlaust að gera bæði á tjaldstæðinu og í gistingu í aðalhúsinu,mikið um stærri og minni hópa sem og einstakar fjölskyldur sem eru á eigin vegum.Og stundum væri hægt að tvíbóka í gistiaðstöðu og á tjaldstæðið;

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Frá Gjögri 04-01-2013.
  • Krossnes-20-10-2001.
Vefumsjón