Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 5. janúar 2017 Prenta

Mikið áfall fyrir hreppinn.

Frá fjárréttum.
Frá fjárréttum.

Það hefur margt skeð í hreppnum á liðnu ári þegar vefurinn lá niðri. Mesta áfallið fyrir byggðina í Árneshreppi var þegar hætt var búskap á þrem bæjum alveg síðastliðið haust. Það voru bæirnir Finnbogastaðir og Bær í Trékyllisvík og Krossnes, en þar var hætt búskap en ekki búsetu. Einnig hætti annar bóndinn búskap í Árnesi, en bóndi þar fóðrar nokkrar kindur fyrir hann, en það fólk flutti í burtu. Nú er einungis sauðfjárbúskapur á Kjörvogi, Litlu-Ávík, Árnesi II, Melum I og II og á Steinstúni, eða á sex bæjum. Jarðirnar Finnbogastaðir og jörðin Bær ásamt húsum hafa verið settar á söluskrá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Svalahurð,18-11-08.
  • Eyri við Íngólfsfjörð-24-07-2004.
  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
Vefumsjón