Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. október 2007
Prenta
Mikil úrkoma í nótt.
Aldrei hefur mælst eins mikil úrkoma yfir nótt á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík eins og síðastliðna nótt síðan mælingar hófust 1995,eða 29.5 mm,frá kl 18,00 á föstudag og til kl 09,00 í morgun laugardag.
Úrkoman féll fyrst sem rigning síðan slydda og snjór.
Snjódýpt var 6 cm í morgun kl 09,00 og jörð alþakin snjó á láglendi á veðurstöðinni í Litlu-Ávík,fjöll voru alhvít.
Úrkoman féll fyrst sem rigning síðan slydda og snjór.
Snjódýpt var 6 cm í morgun kl 09,00 og jörð alþakin snjó á láglendi á veðurstöðinni í Litlu-Ávík,fjöll voru alhvít.