Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. október 2007 Prenta

Mikil úrkoma í nótt.

Við úrkomumælinn í L-Á.
Við úrkomumælinn í L-Á.
Aldrei hefur mælst eins mikil úrkoma yfir nótt á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík eins og síðastliðna nótt síðan mælingar hófust 1995,eða 29.5 mm,frá kl 18,00 á föstudag og til kl 09,00 í morgun laugardag.
Úrkoman féll fyrst sem rigning síðan slydda og snjór.
Snjódýpt var 6 cm í morgun kl 09,00 og jörð alþakin snjó á láglendi á veðurstöðinni í Litlu-Ávík,fjöll voru alhvít.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
  • Naustvík 10-09-2007.
  • Einingarnar hífðar úr gámunum.14-10-08.
Vefumsjón