Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 6. janúar 2011 Prenta

Mikil vindkæling er núna.

Vindkælitafla.Mynd Veðurstofa Íslands.
Vindkælitafla.Mynd Veðurstofa Íslands.

Spáð er hvassviðri í kvöld og horfur fyrir allt landið hljóma á þessa leið: Norðaustan og síðan norðan 15-23 með éljagangi, einkum norðan og austan til. Norðan 18-28 seint í kvöld og snjókoma um norðanvert landið. Frost 3 til 15 stig, kaldast inn til landsins.Þegar saman fer hvassviðri og frost getur vindkæling orðið veruleg.
Vindkælitaflan sem er hér með er af vef Veðurstofu Íslands,til að lesa af töflunni þarf að miða saman lofthitadálk og vindhraðalínu.
Nokkurt efni er um vindkælingu á vef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« Október »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
Vefumsjón