Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 16. mars 2006 Prenta

Mikill hiti í dag á Ströndum.

Lesið af mælum,mynd ÞG.
Lesið af mælum,mynd ÞG.
Í dag var góður hiti á landini almennt,og voru Strandir ekki undanskilin í þessu hitakasti miðað við árstíma.
Hiti hér á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór í ellefu stig,enn mestur hiti á landinu fór í 13,7 stig á Krossanesi við Eyjafjörð(Akureyri) enn næst hæðst á mönnuðu stöðinni á Akureyri(sem er á lögreglustöðinni þar)eða í 13,2 stig.
Hér í Litlu-Ávík fór hitinn mest í 10,6 stig og var Litla-Ávík í 7 til 10 hæðsta stöðin í dag með hitastig.
Í nótt og í morgun var vindur af suðri strekkingur á stundum eða upp í 12-14 m/s enn miklu hægari stundum.Nú kl 2100 í kvöld var sunnan 11 og hiti 8,4 stig.
Það sem eftir var af þessum litla snjó og svellum á vegum tók alveg upp í morgun og í dag.
En nú mun hiti fara lækkandi eftir dagin á morgun sérstaklega en þetta hefur verið í heild mjög snjóléttur vedur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Björn og Gunnsteinn.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
  • Pétur og Össur.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
Vefumsjón