Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. desember 2015 Prenta

Mikill póstur í dag.

Það var mikill póstur í dag í Árneshrepp.
Það var mikill póstur í dag í Árneshrepp.

Flogið var í dag í ágætisveðri á Gjögur. Þetta var næstsíðasta flug fyrir jól hjá Flugfélginu Ernum, en síðasta flug fyrir jól verður þriðjudaginn 22 desember. Mikil bréfapóstur og pakkapóstur kom að sunnan í þessari ferð og því nóg að gera á pósthúsinu 524 Árneshreppi. Þau Nanna V Harðardóttir og Jón G Guðjónsson höfðu því nóg að gera í að sortera póst og Jón G síðan að koma pósti og pökkum á heimili Árneshreppsbúa. Það verður varla svona mikill póstur í síðustu póstferð fyrir jól þann 22 heldur Jón G póstur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki austan við Selsker 16-09-2001.
  • Árnes II-23-07-2008.
  • Adolfshús-05-07-2004.
  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
Vefumsjón