Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 9. júlí 2005 Prenta

Minnisvarði við Kört.

Kört í Trékyllisvík.
Kört í Trékyllisvík.
1 af 2
Í dag var afhjúpaður minnisvarði við handverkshúsið Kört í Trékyllisvík.Og er minnisvarðin til minningar um þá þrjá menn sem brenndir voru á báli fyrir galdra í Kistuvogi haustið 1654.
Dagskráin hófst kl 14:00 við Kört þaðan var haldið í Kistuvog og aftur í Kört þar sem minnisvarðin var afhjúpaður síðan í félagsheimilið þar sem Ólína Þorvarðardóttir flutti erindi um galdraöldina með áherslu á Trékyllisvíkurmálin.Síðan fór Sigurður Atlason með gamanmál tengd galdraöldinni.
Að lokum bauð Árneshreppur gestum upp á kaffiveitingar.Mjög margt fólk var.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Frá brunanum.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Sirrý og Siggi.
  • Bátar í Litlu-Ávík.
Vefumsjón