Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 16. júní 2008 Prenta

Missti allt sitt í brunanum.

Unnið við slökkvistörf.
Unnið við slökkvistörf.
1 af 3

 Ekki tókst að bjargja neinu úr brunanum á Finnbogastöðum í dag.

Guðmundur Þorsteinsson bóndi missti allt sitt,innbú fötin sín og perssónulega muni og húsið sjálft.

Guðmundur (Mundi)á nú bara fötin sem hann var í þegar hann bjargaðist út úr brennandi húsinu.

Einnig drápust tveir hundar sem voru í kjallaranum sem vildu ekki fara út fyrr í morgun,en heimiliskötturinn var í fjárhúsunum og bjargaðist.

Þegar slökkviliðin frá Hólmavík og Drangsnesi komu á staðin um 12:30 var ekkert hægt að gera,og ekki bætti úr að allhvass vindur var af norðaustri,15 til 17 m/s.

Nú um kaffileytið standa bara veggirnir og þak sígið.Húsið var steinhús en timburgólf og öll innrétting úr timbri.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Svalahurð,18-11-08.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
Vefumsjón