Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 7. desember 2006 Prenta

Mjög djúpri lægð er spáð.

Djúpri lægð er spáð á Grænlandshafi um helgina.
Þetta segir Einar Sveinbjörnsson,veðurfræðingur á heimasíðu sinni.
Allir tölvuútreiknaðar spár geri ráð fyrir mjög djúpri lægð á Grænlandshafi um helgina,en að enn sé of snemmt að geta sér til um hvort veður verði verulega vont,og þá með hvaða hætti því óvissuþættirnir séu enn of margir.
Einar segir,að spár geri ráð fyrir allt að 935 hPh.lægð fyrir vestan land og að einhverskonar afsprengi lægðarinnar verði yfir landinu og verði loftþrýstingur þá um og undir 940 hPh,yfir landinu.
Gangi það eftir yrði það dýpsta lægð,sem komið hefur hérlendis í allnokkur ár.
Enn í dag eru þetta vangaveltur,en rétt sé að fylgjast mjög vel með veðurspám.
Heimasíða Einars er ESV.BLOG.IS

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Ísrek í Ávíkinni
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
Vefumsjón