Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 17. júlí 2007 Prenta

Mjög þurrt hefur verið.

Fossinn í Ávíkurá næstum horfinn 11-07-2007.
Fossinn í Ávíkurá næstum horfinn 11-07-2007.
Eins og víðast hvar annarsstaðar á landinu hefur verið mjög þurrt hér í Árneshreppi,enn samt ekki eins slæmt ástand og víða annarsstaðar.
Mjög þurrt var allan Júní mánuð enn í byrjun þessa mánaðar rigndi dáldið og súldaði um tíma og í þokuloftinu hér undanafarið hefur verið nokkuð rakt og er það sennilega það eina góðu við þetta þokuloft.
Nú í gær hlýnaði verulega og hitin fór í gær í rúm fimmtán stig.
Úrkoman sem af er júlí er orðin 21,7 mm enn var í júní allan 9,0 mm,samkvæmt veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Ekkert hefur frést ennþá af neisluvatnsskorti í hreppnum ennþá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
  • Vatn sótt.
Vefumsjón