Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 3. desember 2006
Prenta
Möggustaur skreyttur.
Það hefur verið vani hjá Jóni G Guðjónssyni í Litlu-Ávík að skreyta Möggustaur með jólaseríu snemma í desember og setja seríur í glugga í veðurathugunarhúsinu.
Og oft er það gert eins og í dag á fyrsta sunnudag í Aðventu.Myndin hér að neðan er frá árinu 2001.
Og oft er það gert eins og í dag á fyrsta sunnudag í Aðventu.Myndin hér að neðan er frá árinu 2001.