Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. mars 2011 Prenta

Mokað einu sinni í viku.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.
Vegagerðin stefnir nú á að moka norður í Árneshrepps einu sinni í viku;að sögn Jóns Harðar Elíassonar rekstrarstjóra hjá Vegagerðinni á Hólmavík!

Stefnt er á að mokað verði á þriðjudögum eða næsta dag á eftir ef veður leyfir ekki mokstur á mokstursdegi.

Nú í dag verður opnað norður,talsvert snjóaði í nótt og fram á morgun og er snjórinn sem féll í nótt lausamjöll,og mun verða svarta skafrenningur þegar eitthvað hreyfir vind.

Í dag ættu nemendur úr Finnbogastaðaskóla og starfsfólk að komast heim aftur,enn þau eru búin að vera viku í gestaheimsókn í Grunnskólanum á Hólmavík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Lítið eftir.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Garðarshús Gjögri-05-07-2004.
  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Frá Ófeigsfirði.Mynd Jóhann
Vefumsjón